Það var vaknað snemma í dag og hjólað heim með loftlaus dekk, það var ekkert erfitt eða neitt haha :D En í dag var veðrið svona ekta haustlegt, fullt af laufblöðum á götunum og kaldur vindur og þá var notið þess bara að vera í rosalega þæginlegum fötum. En í gær var farið í Christianshavn og náð í íslenskt vegabréf og það þýðir bara að maður orðin íslenskur ríkisborgari jíbbi !
 |
Christianshavn |
Gallajakki: second hand
Peysa: monki
Skór: nike run free
Takk fyrir mig!
xx.
Justina
No comments:
Post a Comment