Tuesday, November 12, 2013

Veikindi






Það sem mér finnst leiðinlegast í heimi er að vera veik því ég get ekkert gert nema legið upp í rúmi!
Þannig nú ligg ég undir sæng og er að lesa bók, myndirnar smá lýsa deginum mínum  í veikindum
Kósý peysa og drukkið te eins og enginn sé morgunndagur til að losna við hálsbólguna!!!

No comments:

Post a Comment