Thursday, December 26, 2013

Jóladress

Kjóll: zara / skór: bianco

Ég átti æðisleg jól með fjölskyldunni minni sem mér þykir svo vænt um! 
Er búin að borða gómsætan mat og hafa það mjög notalegt, horfa á jólamyndir, spila og bara slappa af.
Eg vona innilega að þið áttuð líka æðsileg jól með fólki sem ykkur þykir mjög vænt um.
Gleðileg jól <3


No comments:

Post a Comment