Saturday, January 18, 2014

Asíureisa

Dubai

Bangkok

Cambodia

Víetnam

Laos

Koh Panghan

Kuala lumpur

Balí

Singapore

Jæja 4.apríl ætla ég að skella mér á vit ævintýra til Asíu!
Er smá stressuð enda er ég að fara ein, en held samt að það verður bara mjög gaman.
Hér fyrir ofan eru löndin sem ég fer til. En ég skoða miklu meira í Thailandi þar sem ég fer í 30 daga ferð í kringum thailand. 
Svo er ég ekkert smá spennt að fara til balí í surfskóla verð þar í viku.
HLAKKA SVO TIL!!!



No comments:

Post a Comment