Sunday, June 15, 2014

B&W

Buxur: monki / kjóll: zara / skór: bianco

Ég var búin að hafa það rosalega notalegt um helgina. Það var farið í matarboð og heimsótt litlu frænku sem ég var búin að sakna rosalega mikið enda lékum við okkur saman allann daginn!  En í dag var vinnudagur hjá mér og því ákvarði ég að vera smá fín í vinnunni og klæddist þessum buxum sem ég keypti fyrir ári síðan í monki en hef notað þær alltof lítið og kjól úr zöru sem ég hafði sem bol í þessu tilfelli. 
Vonandi áttuð þið líka notaleg helgi!!

Takk fyrir mig

No comments:

Post a Comment