Friday, July 18, 2014

Thursday night out

Bolur og skór: zara / buxur: Dr.denim

Við vinkonurnar eyddum æðislegum fimmtudagskvöldi fórum út að borða, kíktum á sushi samba og þar er alltaf á fimmtudögum mojito fiesta og auðvitað fengum við okkur það. Síðan var kíkt á austur þar er alltaf rosa stuð á fimmtudögum :D
Þetta var rosalega skemmtilegt kvöld með æðislegu vinkonum mínum <3

No comments:

Post a Comment