Eins og allir vita þá eru allir í sneakers hér í Danmörku, þannig mig langaði svona aðeins að passa inní hópinn og vera smá dönsk. Þannig ég skellti mér í Sportsmann og keypti mér nike free run sem eru uppáhaldsskórnir mínir núna. Og núna skil ég afhverju allir ganga í sneakers hérna í DK, maður labbar og hjólar svo mikið hérna þannig það er must að eiga sneakers.
 |
Nike free run +3
|
Mig dreymir svo um að eignast bláa New balance, þannig þeir eru næstir á innkaupalistanum mínum þegar ég verð komin með vinnu.
 |
New Balance |
Takk fyrir mig!
xx.
Justina