Það fór fram Veckorevyn Blog Awards 2012 í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær og það var engin önnur en Angelica Blick sem hlaut verðlaunin fyrir að vera valin besti tískubloggari ársins.
Þessi fallega unga dama á það svo gjörsamlega skilið ! Takk fyrir mig! xx.Justina
No comments:
Post a Comment