Í dag þá fór ég í
fields með vinkonu minni og ég vissi strax að ég myndi kaupa mér einhvað fallegt en það var heldur betur meiri innkaup en ég átti von á! Líður svo æðislega núna enda er skápurinn minn að fyllast af fallegum fötum. Hér eru myndir af nokkrum flíkum sem ég keypti mér í dag.
 |
Kápa úr Monki |
 |
Skór Monki |
 |
Vínrauðar leðurbuxur Monki |
 |
Peysa Gina tricot |
 |
Buxur Gina tricot |
Takk fyrir mig !
xx.
Justina
Vá like á peysuna !
ReplyDelete