Nú get ég sagt frá því að það eru einungis 10 dagar þangað til ég legg af stað í þessa æðislegu ferð sem ég bókaði í byrjun janúar.
4.apríl fer ég til Danmörku og verð hjá Kristjönu vinkonu minni í 2 daga, get ekki beðið eftir að heimsækja yndislegu.
6.apríl kveð ég Danmörku og flýg til Dubai.
Ég reyni að blogga eins mikið og ég get um ferðina og sita myndir inná hér.
No comments:
Post a Comment