Wednesday, April 9, 2014

Dubai

Ég kom til Dubai kl 01:00 um nóttina 7.apríl þannig ég fór beint á hótelið og fór að sofa.

Til að byrja með fannst mér alltof heitt hérna en þegar ég vaknaði þá þurfti ég að bíða eftir guide sem átti að fara með mig á desert safari sem var mjög skemmtilegt og guide-ið líka hann talaði mikið og sagði mikið frá dubai og þeirri menningu. En þangað til ég beið eftir honum þá skellti ég mér í sundlaugina sem var á þakinu og mér tókst að brenna þótt ég var ekki að reyna tana mikið.

8.apríl var aðal dagur hjá mér vaknaði snemma fór í metró því ég átti miða í Burj Khalifa það var eitt það fallegasta sem ég hef séð enda ertu í 124 hæð og sérð allt Dubai!! Síðan fór ég í mallið sem er huges, mjög mikið af merkjavara verslunum en komu svona inná milli ódýru búðirnar líka. Þegar ég var búin að skoða búðirnar og labba um var leiðini haldið á jumeirah beach og sja Burj al arab hótelið sem var mjög flott og ströndin æðisleg hefði viljað eyða meiri tíma þar en því miður átti ég svona bus tour miða og strætóin gekk bara til hálf 6 og ég vildi einnig sjá Atlantis hótelið þannig ég gat ekki verið svo lengi á ströndinni. Þegar ég var buin að skoða allt fór ég aftur í mallið og fékk mér að borða og horfði a Dubai fountain sýninguna, mér fannst hún geðveik enda horfði ég alveg á 3 sýningar haha.

Persónulega fannst mer allir ríkir hérna í Dubai allir á nýjustu bílum og húsin þeirra einnig mjög stór og flott og sa ekki neinn mann vera heimilislausann. Fötin þeirra voru æði, að sjá karlana í kjólum og með klútana yfir hausnum og svo söndulum en þetta er bara þeirra stíll haha. Einnig fannst mér þau vera mjög peningagráðug þeir reyna að selja þér allt eins hægt og er, einn byrjaði að sita klútana a mig og svo bara átti ég að kaupa þetta en ég sagði bara nei takk og brosti😃 Í heildina fannst mér þau mjög vingjarnleg og til að hjálpa manni þótt mér fannst sumir smá creepy að horfa á mann, maður lítur nú öðruvísi út (ljóshærð og hvít).

Ég mæli með sem fara til Dubai: að fara a desert safari, Dubai mall, Burj Khalifa kaupa miða svona 2 vikum áður, Ströndin hjá Burj al arab, The palm þar er Atlantis hótelið, Dubai fountain show og svo Dubai aquarium and underwater zoo og ef timi gefst ad fara a skidi i Emirates mall.

Það er alls ekki ódýrt hèrna kostar allt svipað og heima.

9.apríl vaknaði ég mjog snemma og fór uppá flugvöll þar sem ferðalagið heldur áfram og er núna komin til Bangkok.

Rooftop laugin a hotelinu

Dubai

Eg og guide-id

Og annar

Stelpurnar sem voru med mer a desert safari

Camel

Desert

Dubai aquarium

Aftur

Atlantis hotelid

Burj al Arab

A strondinni hja 7.stjornu hoteli Burj al arab



Svona eru flest klaedd herna i Dubai

Burj Khalifa langt fra

Burj Khalifa


Fra 124 haed

Utsynid fra Burj Khalifa

Burj Khalifa





Fountain Show

Dubai a kvoldin

Seinasta kvoldid i Dubai



Takk fyrir mig 
Justina

No comments:

Post a Comment