Sunday, June 29, 2014

Laugardags outfit

Alltaf gaman að vakna á laugardögum


Það tók 5.mín að gera þessar krúllur eftir að ég sá nýja tækni á pinterest


Laugardagur var langur vinnudagur hjá mér þar sem ég fór að vinna í focus svo beint eftir það fór ég að þjóna með Unu í brúðkaupi.
 En ég klæddist nýjum skónum mínum sem ég keypti í Next og ég er virkilega ánægð með þá og ég sé að ég get notað þá mjög mikið við allskonar outfit.



No comments:

Post a Comment