Mig hefur svo lengi langað í svona skó, og ég keypti í fyrra með pinnahæl og ég bara get ekki labbað á þeim svo mig langaði að prófa með þykkri hæl.
Ég fann þessa efri í zöru en því miður voru þeir ekki til í svörtu í minni stærð annars væru þeir orðnir mínir. Síðan kíkti ég við í next og fann þessa hér fyrir neðan sem eru mjög svipaðir nema með lægri hæl og voru einnig mjög ódýrir :D
No comments:
Post a Comment