Wednesday, June 11, 2014

Match

Bolur og buxurnar: gallerí17 / skór: monki

Mér hefur alltaf fundist svona buxur og bolur í stíl geðveikt flott, en ég var ekki viss hvort það myndi fara mér. En ég sá þessi í gallerí17 og fannst það svo tilvalið fyrir sumarið og fallegir litir, svo ég prófaði að máta og fannst það fara mér ágætlega svo ég stóðst ekki freistingar að kaupa það ekki.

No comments:

Post a Comment