Nýja fallega úrið mitt!
Mig hefur lengi langað í úr frá marc by marc jacobs og ég fann þennan á flugvellinum í Kaupmannahöfn og ég gat ekki annað en keypt mér það, þar sem allar búðir í Kaupmannahöfn voru lokaðar þegar ég stoppaði þar í 7.tíma á leiðinni heim frá asíureisunni minni. Svo ég gat ekki eytt peningunum mínum í föt svo ég keypti þetta fallega úr í staðinn.
No comments:
Post a Comment