Wednesday, October 31, 2012

Changes

Í dag var ákveðið að fara í klippingu og klippa hárið stutt enda var hárið mitt orðið svo slitið og ógeðslegt. Það er auðvitað mjög skrítið en maður á bara eftir að venjast þessu. Ég persónulega er rosalega ánægð með þetta og liturinn og tóner sem var settur í hárið er gjöðveikur enda allt Eýrunu að þakka sem vinnur á Slippnum í Reykjavík, algjör snillingur.




Takk fyrir mig!
xx.Justina

Coat

Á svo lang bestu mömmu sem kom heim í dag frá Alicante og keypti handa stelpunni sinni fallegu kápuna sem mér er búið að langa lengi í frá Zöru.



Er svo happy núna mun örugglega nota hana alltof mikið enda passar hún við allt, en samt næst á dagskrá er að fá nýja góða 66°norður úlpu vegna kuldans sem er hér á Íslandi alltof kalt hérna.

Takk fyrir mig!
xx.Justina 

Saturday, October 27, 2012

New in

Þá er maður búin að kaupa sér nýja sneakers. Ég var lengi að velja milli nike air max 90 eða nike air force var alveg svona klukkutíma í búðinni. En fyrir valinu voru þessir.


Nike air force, vegna þess að þeir eru mjög mikið í tísku hér í Danmörku og vegna þess að nike air max 90 voru ekki til eins og mig langaði í, en það er samt alveg pottþétt að ég kaupi mér nike air max 90 seinna og er að pæla hanna þá sjálf.

Takk fyrir mig!
xx.Justina

Tuesday, October 16, 2012

NUDE home

Ég er alveg in love við NUDE home sem er nýtt veftímarit í umsjá Þórunnar Högna stílista.

Hlakka rosa mikið til að fylgjast með blaðinu!!!

I am completely in love with NUDE home a new web magazine in charge by Þórunn Högna stylist.

I'm so excited for the upcoming issues, already looking forward to the next one!!!


Link : http://viewer.zmags.com/publication/043e4263#/043e4263/1

Takk fyrir mig !
xx.Justina

Monday, October 15, 2012

All girls like to shop

Í dag þá var síðasti dagur með henni Kristjönu minni :( Við erum bara búnar að vera stússast í allan dag og nú er ég að deyja úr þreytu, þannig kvöldinu verður eytt í kósý og einhvað tjill.

Það var kíkt í nokkrar búðir og verslað smá.

Þetta tvennt fékk að fara með í pokann !

Takk fyrir mig!
xx.Justina

Thursday, October 11, 2012

My wishlist !


Þetta er óskalistinn minn ég gæti dáið fyrir að eignast öll þessi föt !
I would love to have all these clothes! 
Monki

Monki

Acne

Acne

Acne

Acne

All saints

All saints

All saints

All saints

All saints

Cheap monday
Takk fyrir mig !
xx.Justina

Wednesday, October 10, 2012

Feel black today

Í dag var ég í stuði fyrir að vera í öllu svörtu vegna þess að maður er búin að vera smá leiður síðustu daganna smá komin tilfinning að maður sé með heimþrá, svo er systir farin og fleiri að fara, allir eru bara að fara frá mér :(  En samt hlakkar mér svo mikið til því Kristín vinkona mín er að fara koma í heimsókn til mín get ekki beðið er svo spennt að fá hana hingað til mín <3

Today I was in the mood to wear all black because I've been a little sad for a couple of days got a little feeling that I am homesick and then my sister is gone and more people to go I really care about, everyone is just leaving me :( But I am still looking forward to meet my friend Kristin she is coming to visit me can´t wait I am so excited to meet her  <3



Peysa: H&M karla; Buxur: second hand; Skór: Dr.martens; Gleraugu: Rayban


Takk fyrir mig !
xx. Justina

Tuesday, October 9, 2012

Sweden

Á sunnudaginn var skellt sér aðeins til Svíþjóðar eftir skemmtilega helgi að heimsækja Söru, Thelmu og Aureju! Það var farið í verslunarleiðangur um daginn og svo um kvöldið var ákveðið að fara á kaffihús og fagna smá vegna þess að Sara Björk var valin leikmaður dagsins þriðja skipti í röð bara flottust hvað getur maður sagt annað :D

Aureja

Systurnar í Sweden

Thelma og Aureja

Fallega Svíþjóð 

Já það var gaman hjá okkur 
Aureja, Sara Björk og ég
Svo sætar 
Hat: second hand
Loðfeldur: gina tricot
Skyrta: monki
Skór: Havanna shoes

Takk fyrir mig !
xx. Justina

Saturday, October 6, 2012

Goodbye evening !

Í gær var kveðjukvöld, hún Rósa vinkona mín er að flytja aftur heim frá Danmörku :( Þannig það var farið út að borða og svo var dansað langt fram á nótt ! En hennar Rósu minnar verður sárt saknað hér í DK <3  Hér set ég nokkrar myndir frá gærkveldinu.






Outfittið sem ég er í: Stuttbuxur: second hand; Skór: JC; Bolur: monki

Takk fyrir mig!
xx.Justina 

Thursday, October 4, 2012

Today´s outfit


Peysa: second hand
Buxur: gina tricot
Skór: Dr.martens
Rainy day, svo það er fínt að eiga þessa fallegu Dr.martens skó því þeir eru vatnsheldir og passa við gjörsamlega allt. Svo klæddist ég þessa fallegu second hand peysu sem fannst svona lífga uppá einfaldleikann.

Takk fyrir mig !
xx.Justina

Wednesday, October 3, 2012

The morning

Það var vaknað snemma í dag og hjólað heim með loftlaus dekk, það var ekkert erfitt eða neitt haha :D En í dag var veðrið svona ekta haustlegt, fullt af laufblöðum á götunum og kaldur vindur og þá var notið þess bara að vera í rosalega þæginlegum fötum. En í gær var farið í Christianshavn og náð í íslenskt vegabréf og það þýðir bara að maður orðin íslenskur ríkisborgari jíbbi !

Christianshavn

Gallajakki: second hand
Peysa: monki
Skór: nike run free

Takk fyrir mig!
xx.Justina


Monday, October 1, 2012

Sunny autumn in Copenhagen

Í dag var alveg æðislegt veður hér í Kaupmannahöfn, þannig það var byrjað daginn snemma með því að fara á bókasafn og prenta meira CVsvo hófst smá vinnuleitin í dag og öll vikan fer í það að leita að vinnu því annars verður maður bara á heimleið bráðum. En annars er smá spenningur í mér því það styttist í það að systir komi í heimsókn til Danmerkur :D


Jakki: Weekday
Skyrta: Cheap monday
Buxur: Disco pants
Skór: Monki
Gleraugu: Rayban
Takk fyrir mig !
xx.Justina